Áhrif virkjana á fiskstofna. Skýrsla til Veiðifélags Andakílsár

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif virkjana á fiskstofna. Skýrsla til Veiðifélags Andakílsár
Lýsing

Í skýrslu eru tekin saman almenn atriði sem vitað er að skipta máli fyrir lífríki ferskvatns og tengist virkjanaframkvæmdum. Þetta er gert að beiðni Veiðifélags Andakílsár með tilliti til Andakílsárvirkjunar. Engar rannsóknir hafa þó átt sér stað í Andakílsá á áhrifum virkjunarinnar, þannig að eingöngu verða tekin fyrir hugsanleg áhrif og nauðsynlegt er í raun að vatnasvæðið verði sérstaklega skoðað í þessu tilliti.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 4
Leitarorð andakílsá, Andakílsá, áhrif, virkjana, virkjanir, landkostir, miðlunarlón, straumvötn
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?