Áhrif sleppistaða og laxastofna á endurheimtur í hafbeit í Blævadalsá við Ísafjarðardjúp
Nánari upplýsingar |
Titill |
Áhrif sleppistaða og laxastofna á endurheimtur í hafbeit í Blævadalsá við Ísafjarðardjúp |
Lýsing |
Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum tilraunasleppinga í hafbeit hjá Blælaxi við Ísafjarðardjúp 1986-1987. Athugaður var mismunur á endurheimtum, annars vegar með hefðbundinni sleppingu úr sleppitjörn og hins vegar með því að flytja seiðin á báti 42 km vegalengd út Ísafjarðardjúp og sleppa á 66 faðma dýpi mitt á milli Bonungarvíkur og Jökulfjarða. Alls voru 3 laxastofnar notaðir frá tveimur eldisstöðum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1989 |
Leitarorð |
blævadalsá, Blævadalsá, endurheimtur, hafbeit, lax, laxaseiði, sleppistaðir |