Vatnasvæði Hróarholtslækjar. Fiskrannsóknir 1987.

Nánari upplýsingar
Titill Vatnasvæði Hróarholtslækjar. Fiskrannsóknir 1987.
Lýsing

Að beiðni Veiðfélags Flóamanna hefur Suðurlandsdeild Veiðimálastofnunar gert fiskfræðilegar athuganir á vatnasvæði félagsins á þremur undanförnum árum. Rannsóknirnar hafa styrktar af Framleiðnisjóði. Megin tilgangur verkefnisins hefur verið að auka arðsemi veiðihlunninda á félagssvæðinu. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Safn
Útgáfurit Safn
Útgáfuár 1988
Blaðsíður 9
Útgefandi Veiðimálastofnun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?