Aflaregla fyrir þorksveiðar á Íslandsmiðum - skýrsla nefndar um langtímanýtingu fiskistofna
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Aflaregla fyrir þorksveiðar á Íslandsmiðum - skýrsla nefndar um langtímanýtingu fiskistofna |
| Lýsing |
Í mars árið 2001 skipaði sjávarútvegsráðherra nefnd sem hafði m. a. það verkefni að meta þann árangur sem náðst hafði í nýtingu þorsks á undanförnum árum og líta í því sambandi m.a. til reynslu annarra þjóða. Nefndin skilaði áfangaskýrslu í maí 2002 og fjallaði hún aðallega um árangur af notkun aflareglu þeirrar sem beitt hefur verið við stjórn þorskveiða frá fiskveiðiárinu 1996 meðnokkrum breytingum. Megin niðurstaða áfangaskýrslunnar var að árangur af beitingu aflareglunnar hafi orðið umtalsverður, en að miðað við þróun þorskstofnsins og þess hvernig hann var metinn á hverjum tíma hefði mátt gera enn betur með því að fylgja upprunalegri tillögu vinnuhóps frá 1994.
|
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Safn |
| Útgáfurit |
Safn |
| Útgáfuár |
2004 |
| Útgefandi |
Sjávarútvegsráðuneytið |