Ísafjörður

Starfsstöðin á Ísafirði hefur verið starfrækt í sama húsi síðan 1976. Viðfangsefnin hafa alla tíð verið af margvíslegum toga og endurspeglast nokkuð af viðfangsefnum stofnunarinnar í heild en einnig af því umhverfi sem starfsemin fer fram í.

Meðal helstu viðfangsefna eru:

  • Gagnasöfnun úr lönduðum afla. Felst í sýnatökum á flestum tegundum frá fiskiskipum, árið um kring.
  • Umhverfisáhrif sjókvíaeldis. Vöktun á áhrifum eldis á vistkerfi fjarða. Viðamikið verkefni styrkt af Umhverfissjóði sjókvíaeldis.
  • Rannsóknir á líffræði og stofnstærð hrognkelsis.
  • Umsjón og notkun neðansjávarmyndavéla. Starfstöðin hefur með höndum alla umsjón og notkun á búnaði stofnunarinnar til myndatöku neðansjávar.
  • Söfnun og greining fæðu þorsks, ýsu og ufsa úr afla fiskiskipa. Með samkomulagi við sjómenn er sýnum safnað allt árið.
  • Stofnstærð humars. Unnið úr viðamiklu myndefni og háfsýnum.
  • Kennsla við Háskólasetur Vestfjarða.
  • Eftirlit og umsjón með viðhaldi á veiðarfærum sem notuð eru við stofnmat. Viðhaldsvinnan fer fram hjá Hampiðjunni á Ísafirði.
  • Starfsmenn taka þátt í fjölmörgum leiðöngrum stofnunarinnar sem snúa að ýmsum viðfangsefnum, m.a. stofnmælingu botnfiska, loðnu, humars og rækju.

Hafrannsóknastofnun Ísafirði

Árnagötu 2-4
400 Ísafjörður
Sími: 575 2300

Employees
Name Job Title Email
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir Researcher 5752302
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir
Researcher

Specialisation: Sampling - imaging

Arnar Björnsson Biologist 5752303

Specialisation: Sampling - stomach content analysis

Arnþór Bragi Kristjánsson Technician 5752305
Arnþór Bragi Kristjánsson
Technician

Specialisation: Underwater cameras

Hjalti Karlsson Marine Biologist 5752300

Specialisation: branch manager - invertebrates - underwater cameras

James Kennedy Fisheries Biologist 4522977
James Kennedy
Fisheries Biologist

Specialisation:: lumpfish - lumpsucker 

Publications

Google Scholar profile

Orcid profile

Martyn Jones Rannsóknarmaður
Martyn Jones
Rannsóknarmaður
Orla Frances Mallon Researcher 8344430
Orla Frances Mallon
Researcher
Did you find the content of this page helpful?