Starfsstöðin á Ísafirði hefur verið starfrækt í sama húsi síðan 1976. Viðfangsefnin hafa alla tíð verið af margvíslegum toga og endurspeglast nokkuð af viðfangsefnum stofnunarinnar í heild en einnig af því umhverfi sem starfsemin fer fram í.
Starfsmenn taka þátt í fjölmörgum leiðöngrum stofnunarinnar sem snúa að ýmsum viðfangsefnum, m.a. stofnmælingu botnfiska, loðnu og rækju.
Notkun neðansjávarmyndavéla hefur aukist talsvert á seinni árum. Slík tækni er nú notuð við stofnmat á humri og hörpudiski en einnig við vistfræðirannsóknir á hafsbotni.
Árnagötu 2-4
400 Ísafjörður
Sími: 575 2300
Name | Job Title | |
---|---|---|
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir | Rannsóknamaður | anna.ragnheidur.gretarsdottir[hjá]hafogvatn.is |
![]() Anna Ragnheiður Grétarsdóttir
Rannsóknamaður
Starfssvið: sýnataka - myndgreiningar
|
||
Arnar Björnsson | Líffræðingur | arnar.bjornsson[hjá]hafogvatn.is |
Arnar Björnsson
Líffræðingur
Starfssvið: sýnataka - magagreiningar |
||
Arnþór Bragi Kristjánsson | Tæknimaður | arnthor.bragi.kristjansson[hjá]hafogvatn.is |
![]() Arnþór Bragi Kristjánsson
Tæknimaður
Starfssvið: neðansjávarmyndavélar
|
||
Einar Hreinsson | Sjávarútvegsfræðingur | einar.hreinsson[hjá]hafogvatn.is |
Einar Hreinsson
Sjávarútvegsfræðingur
Starfssvið: veiðarfærarannsóknir
|
||
Hjalti Karlsson | Sjávarlíffræðingur | hjalti.karlsson[hjá]hafogvatn.is |
![]() Hjalti Karlsson
Sjávarlíffræðingur
Starfssvið: starfsstöðvarstjóri - hryggleysingjar - neðansjávarmyndavélar
|
||
James Kennedy | Fiskifræðingur | james.kennedy[hjá]hafogvatn.is |
![]() James Kennedy
Fiskifræðingur
Starfssvið: hrognkelsi - grásleppa - rauðmagi |