Mattaháfur

extrasDictionaryLang extrasDictionarySynonyms
Latin: Apristurus aphyodes
English: Pale catshark

Mattaháfur verður stærstur um 54 cm á lengd.

Heimkynni mattaháfs eru í djúpum NA-Atlantshafs norðvestan, vestan og suðvestan Færeyja og Bretlandseyja allt norður til Íslands.

Djúpfiskur sem veiðst hefur á rúmlega 1000-1800 m dýpi. Verður kynþroska 40-47 cm langur. Um fæðu o.fl. er lítið vitað ennþá.

 

Did you find the content of this page helpful?