Vestmannaeyjar

Hafrannsóknastofnun hefur rekið starfsstöð í Vestmannaeyjum frá árinu 1986 og er hún tengiliður stofnunarinnar við sjávarútveginn þar. Gagnasöfnun úr lönduðum afla er veigamikill þáttur í starfseminni, auk ýmsra annara verkefna. Starfsmenn taka þátt í ýmsum leiðöngrum stofnunarinnar. Frá starfsstöðinni hafa verið stundaðar ýmsar rannsóknir á svæðum kringum Vestmannaeyjar og við Suðurströndina.

Helstu rannsóknaverkefni:

  •     Stofnmæling (vöktun) á marsíli við Ísland.
  •     Stofnmæling með netum (SMN).
  •     Fæða þorskfiska úr afla fiskiskipa.

Hafrannsóknastofnun Vestmannaeyjum

Ægisgötu 2
900 Vestmannaeyjar
Sími: 575 2320

Employees
Name Job Title Email
Valur Bogason Marine Ecologist 5752320
Valur Bogason
Marine Ecologist

Specialisation: branch manager - stock survey - chondrichthyes

Did you find the content of this page helpful?