Starfsstöðin á Hvanneyri er hluti af ferskvatnssviði Hafrannsóknastofnunar. Hún var stofnuð sem útibú Veiðimálastofnunar árið 1978 og var þá staðsett í Borgarnesi. Árið 2004 fluttist starfsstöðin á Hvanneyri og er nú til húsa í Ásgarði hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Helstu verkefni starfsstöðvarinnar eru þjónustu- og vöktunarrannsóknir í laxám á Vesturlandi og Vestfjörðum, auk þátttöku í margvíslegum grunnrannsóknum á ferskvatnsfiskum. Starfsmenn tengjast einnig starfsemi Landbúnaðarháskólans með kennslu og leiðbeiningu nema í rannsóknarverkefnum á grunn- og framhaldsstigi.
Ásgarði
Hvanneyri
311 Borgarnes
Name | Job Title | |
---|---|---|
Ásta Kristín Guðmundsdóttir | Náttúrufræðingur | asta.kristin.gudmundsdottir[hjá]hafogvatn.is |
![]() Ásta Kristín Guðmundsdóttir
Náttúrufræðingur
Starfssvið: Ferskvatnslífríkissvið, gagnasöfnun, sýnataka, úrvinnsla, aldursgreining, skýrslugerð Menntun: BSc í Náttúru- og umhverfissfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands (2009) |
||
Sigurður Már Einarsson | Fiskifræðingur | sigurdur.mar.einarsson[hjá]hafogvatn.is |
![]() Sigurður Már Einarsson
Fiskifræðingur
|