SKOLLAKOPPUR Í BREIÐAFIRÐI

Strongylocentrotus droebachiensis

Ráðgjöf 2025/2026

197

tonn

Ráðgjöf 2024/2025

194

tonn

Breyting á ráðgjöf

2 %

Athugasemd: Ráðgjöfin gildir líka fyrir fiskveiðiárið 2026/2027

Birting ráðgjafar: 6. júní 2025. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli hvors fiskveiðiárs 2025/2026 og 2026/2027 verði ekki meiri en 197 tonn í Breiðafirði, sem markast af línu frá Öndverðanesi í Bjargtanga. Þessu svæði hefur verið skipt í þrjú svæði og er lagt til að aflamark verði ekki meiri en 50 tonn á Svæði A, 88 tonnes á Svæði B og 59 tonn á svæði C.

Stofnþróun

Stofnstærð er yfir aðgerðarmörkum (Itrigger) og veiðiálag er undir kjörsókn (FMSY proxy).

Skollakoppur Afli í Breiðafirði, staðlaður afli á sóknareiningu í Breiðafirði og vísitala veiðihlutfalls. Afli á sóknareiningu: Rauðar láréttar línur sýna meðalafla á sóknareiningu fyrir árin 2020–2022 og 2023–2024 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar. Skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk.

Forsendur ráðgjafar

Forsendur ráðgjafar

Hámarksafrakstur

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Byggt á tímaháðum breytingum í afla

Inntaksgögn

Afli og afli á sóknareiningu

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Hámarksafrakstur

K

0.1

Vaxtarhraði

LInf

8.5

Mesta lengd úr lönduðum afla

Lc

5.2

50% af tíðasta gildi

FMSY_proxy

1

Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir M/K = 1.5

LF=M

6.025

0.75 x Lc + 0.25 x LInf

Itrigger

1.512

Iloss×1.4; Iloss er skilgreint sem lægsta sögulega gildið í SMB

Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3 stocks; ICES, 2025). Stöðluð vísitala á sóknareiningu er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr afla er ráðgjöfin byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins, sem gildir fyrir hvort fiskveiðiár 2025/2026 og 2026/2027.

Skollakoppur. Útreikningur ráðgjafar.

Ay: Ráðgjöf fyrir 2023/2024 og 2024/2025

194

Breytingar í stofni

Vísitala A (2023-2024)

1.803

Vísitala B (2020-2022)

1.804

r: Hlutfall vísitölu (A/B)

0.999

Vísitala veiðihlutfalls

Meðallengd í afla(Lmean = L2024)

6.44

Lengd við kjörsókn (LF=M)

6.025

f: Vísitala veiðihlutfalls (L2024/LF=M)

1.069

Hlutfallsleg vísitala veiðihlutfalls (LF=M/L2024)

0.936

Gátmörk

Vísitala seinasta árs (I2024)

1.922

Aðgerðarmörk vísitölu (Itrigger=Iloss*1.4)

1.512

b: Vísitala í hlutfalli við aðgerðamörk, min{{I{tyr}/Itrigger, 1}}

1

Varúðarlækkun til þess tryggja hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum

m: Margfaldari (byggður á lífssögu)

0.95

Reiknuð ráðgjöf1)

197

Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b>1)2)

0

Ráðgjöf fyrir 2025/2026 og 2026/2027

197

% breyting á ráðgjöf3)

1.47

1) Ay × r × f × b × m

2) min{max(0.7Ay, Ay+1), 1.2Ay}

3) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með ónámunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt

Gæði stofnmats

Nokkur óvissa er um löndunartölur skollakopps úr Breiðafirði á síðustu árum þar sem hluti aflans kann að vera marígull (Echinus esculentus).

Aðrar upplýsingar

Afmörkun veiðisvæða skollapopps (reglugerð nr. 765/2020).

Skollakoppur. Tillaga að skiptingu veiðisvæða í Breiðafirði.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Skollakoppur. Tillögur um hámarksafla og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Tillaga fyrir svæði A

Tillaga fyrir svæði B

Tillaga fyrir svæði C

Aflamark

Afli á ráðgjafarsvæði

Afli á svæði A

Afli á svæði B

Afli á svæði C

2010/2011

138

2011/2012

152

2012/2013

127

2013/2014

148

2014/2015

256

2015/2016

293

2016/2017

250

313

2017/2018

250

376

2018/2019

250

411

2019/2020

275

281

2020/2021

220

55

100

65

57

98

67

2021/2022

196

49

89

58

49

90

59

2022/2023

188

47

85

56

47

85

56

2023/2024

194

49

87

58

49

88

59

2024/2025

194

49

87

58

48

69

50

2025/2026

197

50

88

59

2026/2027

197

50

88

59

Heimildir og ítarefni

ICES. 2025. ICES Guidelines - Advice rules for stocks in category 2 and 3. Version 3. ICES Guidelines and Policies - Advice Technical Guidelines. 31 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.28506179

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2025. Skollapoppur. Hafrannsóknastofnun, 6. júní 2025.

Reglugerð um veiðar á ígulkerum. https://island.is/reglugerdir/nr/0765-2020.






SKOLLAKOPPUR Í ÍSAFJARÐARDJÚPI

Strongylocentrotus droebachiensis

Ráðgjöf 2025/2026

60

tonn

Ráðgjöf 2024/2025

0

tonn

Breyting á ráðgjöf

Athugasemd: Ráðgjöfin gildir líka fyrir fiskveiðiárin 2026/2027 og 2027/2028

Birting ráðgjafar: 6. júní 2025. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli hvers fiskveiðiárs 2025/2026, 2026/2027 og 2027/2028 verði ekki meiri en 60 tonn í Ísafjarðardjúpi. Ráðgjöfin gildir ekki fyrir Jökulfirði.

Stofnþróun

Hafrannsóknastofnun getur ekki metið stöðu stofnsins og veiðiálag m.t.t. aðgerðarmarka hámarksafraksturs (MSY) og varúðarnálgunar (PA) þar sem viðmiðunarmörk hafa ekki verið skilgreind.

Skollakoppur. Afli í Ísafjarðardjúpi árin 2021-2024. Rauðar súlur sýna Ísafjarðardjúp en bláar önnur svæði á Vestfjörðum.

Forsendur ráðgjafar

Forsendur ráðgjafar

Varúðarnálgun

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Byggt á tímaháðum breytingum í afla

Inntaksgögn

Afli

Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að beita aldurs-aflagreiningu, ekki eru til vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð heldur einungis upplýsingar um landaðan afla (Category 5 stocks; ICES, 2012). Tímaröð gagna um afla á sóknareiningu er ekki nógu löng til að gefa mynd af þróun stofnstærðar.

Skollakoppur. Útreikningur ráðgjafar fyrir Ísafjarðardjúp

Ráðgjöf fyrir 2024/2025

0

Varúðarlækkun

Ekki beitt

Ráðgjöf fyrir 2025/2026, 2026/2027 og 2027/2028

60

% breyting á ráðgjöf

0

Gæði stofnmats

Engar upplýsingar liggja fyrir um stofnstærð á svæðinu.

Aðrar upplýsingar

Tillögur af veiðisvæði skollakopps í Ísafjarðardjúpi (innan punktalínu):

Skollakoppur Tillögur af veiðisvæði í Ísafjarðardjúpi

Ráðgjöf, aflamark og afli

Skollakoppur. Tillögur um hámarksafla og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli á ráðgjafarsvæði1)

2021/2022

85

2022/2023

69

2023/2024

80

2024/2025

80

2025/2026

60

2026/2027

60

2027/2028

60

1) Afli á almanaksári (fyrra árið í fiskveiðiári)

Heimildir og ítarefni

ICES. 2012. ICES Implementation of Advice for Data-limited Stocks in 2012 in its 2012 Advice. ICES Expert Group reports (until 2018). Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5322

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2025. Skollapoppur. Hafrannsóknastofnun, 6. júní 2025.






SKOLLAKOPPUR Í HÚNAFLÓA

Strongylocentrotus droebachiensis

Ráðgjöf 2025/2026

60

tonn

Ráðgjöf 2024/2025

0

tonn

Breyting á ráðgjöf

Athugasemd: Ráðgjöfin gildir líka fyrir fiskveiðiárin 2026/2027 og 2027/2028

Birting ráðgjafar: 6. júní 2025. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli hvers fiskveiðiárs 2025/2026, 2026/2027 og 2027/2028 verði ekki meiri en 60 tonn í Húnaflóa. Ráðlagt er að afla verði skipt á milli þriggja fjarða og verði ekki meiri 20 tonn í Miðfirði, 20 tonn í Steingrímsfirði og 20 tonn í Birtufirði.

Stofnþróun

Hafrannsóknastofnun getur ekki metið stöðu stofnsins og veiðiálag m.t.t. aðgerðarmarka hámarksafraksturs (MSY) og varúðarnálgunar (PA) þar sem viðmiðunarmörk hafa ekki verið skilgreind.

Skollakoppur. Afli í Húnaflóa árin 2021-2024

Forsendur ráðgjafar

Forsendur ráðgjafar

Varúðarnálgun

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Byggt á tímaháðum breytingum í afla

Inntaksgögn

Afli

Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að beita aldurs-aflagreiningu, ekki eru til vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð heldur einungis upplýsingar um landaðan afla (Category 5 stocks; ICES, 2012). Tímaröð gagna um afla á sóknareiningu er ekki nógu löng til að gefa mynd af þróun stofnstærðar.

Skollakoppur. Útreikningur ráðgjafar fyrir Húnaflóa

Ráðgjöf fyrir 2024/2025

0

Varúðarlækkun

Ekki beitt

Ráðgjöf fyrir 2025/2026, 2026/2027 og 2027/2028

60

% breyting á ráðgjöf

0

Gæði stofnmats

Engar upplýsingar liggja fyrir um stofnstærð á svæðinu.

Aðrar upplýsingar

Þekkt kóralþörungasvæði í Húnaflóa eru í Miðfirði og því ætti ekki að stunda veiðar á því svæði (rauð svæði á mynd):

Svæði 1 Svæði 2
65°27.33‘ N, 21°03.04‘ V 65°26.65‘ N, 20°58.94‘ V
65°27.21‘ N, 21°02.32‘ V 65°25.29‘ N, 20°58.21‘ V
65°21.49‘ N, 20°57.46‘ V 65°25.26‘ N, 20°58.65‘ V
65°21.36‘ N, 20°58.16‘ V 65°26.65‘ N, 20°59.67‘ V


Í tilraunaveiðum fundust svæði með kóralþörungum í Reykjarfirði sem á eftir að kortleggja.

Skollakoppur. Tillögur af veiðisvæðum í Húnaflóa. Þekkt kóralþörungasvæði eru merkt rauð.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Skollakoppur. Tillögur um hámarksafla og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli á ráðgjafarsvæði1)

2019/2020

50

2020/2021

85

2021/2022

27

2022/2023

23

2023/2024

69

2024/2025

48

2025/2026

60

2026/2027

60

2027/2028

60

1) Afli á almannaksári (fyrra árið í fiskveiðiári)

Heimildir og ítarefni

ICES. 2012. ICES Implementation of Advice for Data-limited Stocks in 2012 in its 2012 Advice. ICES Expert Group reports (until 2018). Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5322

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2025. Skollapoppur. Hafrannsóknastofnun, 6. júní 2025.






SKOLLAKOPPUR Á AUSTFJÖRÐUM

Strongylocentrotus droebachiensis

Ráðgjöf 2025/2026

95

tonn

Ráðgjöf 2024/2025

0

tonn

Breyting á ráðgjöf

Athugasemd: Ráðgjöfin gildir líka fyrir fiskveiðiárin 2026/2027 og 2027/2028

Birting ráðgjafar: 6. júní 2025. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli hvers fiskveiðiárs 2025/2026, 2026/2027 og 2027/2028 verði ekki meiri en 95 tonn á austfjörðum. Ráðlagt er að svæðinu verði skipt upp í þrjú svæði og að afli verði ekki meiri en 25 tonn á svæði A, 30 tonn á svæði B og 40 tonn á svæði C.

Stofnþróun

Hafrannsóknastofnun getur ekki metið stöðu stofnsins og veiðiálag m.t.t. aðgerðarmarka hámarksafraksturs (MSY) og varúðarnálgunar (PA) þar sem viðmiðunarmörk hafa ekki verið skilgreind.

Skollakoppur. Afli eftir svæðum á Austfjörðum árin 2021-2024

Forsendur ráðgjafar

Forsendur ráðgjafar

Varúðarnálgun

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Byggt á tímaháðum breytingum í afla

Inntaksgögn

Afli

Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að beita aldurs-aflagreiningu, ekki eru til vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð heldur einungis upplýsingar um landaðan afla (Category 5 stocks; ICES, 2012). Tímaröð gagna um afla á sóknareiningu er ekki nógu löng til að gefa mynd af þróun stofnstærðar.

Skollakoppur. Útreikningur ráðgjafar fyrir Austfirði.

Ráðgjöf fyrir 2024/2025

0

Varúðarlækkun

Ekki beitt

Ráðgjöf fyrir 2025/2026, 2026/2027 og 2027/2028

95

% breyting á ráðgjöf

0

Gæði stofnmats

Engar upplýsingar liggja fyrir um stofnstærð á svæðinu.

Aðrar upplýsingar

Þekkt kóralþörungasvæði á austfjörðum eru staðsett í Reyðarfirði, Berufirði og í Viðfirði (sjá hnit í töflu) og því ætti ekki að stunda veiðar á þeim svæðum (rauð svæði á korti):


Reyðarfjörður

Svæði 1 Svæði 2 Svæði 3 Svæði 4 Svæði 5
65°2.21’ N, 14°3.27’ V 65°0.53’ N, 13°56.59’ V 65°2.46’ N, 13°53.51’ V 65°3.51’ N, 13°59.2’ V 64°57.91’ N, 13°49.28’ V
65°1.84’ N, 14°2.27’ V 65°0.83’ N, 13°56.01’ V 65°2.31’ N, 13°53.63’ V 65°3.41’ N, 13°59.31’ V 64°57.73’ N, 13°49.39’ V
65°2.63’ N, 13°59.31’ V 64°59.42’ N, 13°52.28’ V 65°2.12’ N, 13°52.82’ V 65°3.19’ N, 13°59.54’ V 64°57.42’ N, 13°48.36’ V
65°2.39’ N, 13°57.16’ V 64°59.3’ N, 13°52.99’ V 65°2.21’ N, 13°52.59’ V 65°3.27’ N, 13°58.31’ V 64°57.95’ N, 13°48.17’ V


Berufjörður

Svæði 1 Svæði 2
64°43.32‘ N, 14°23.74‘ V 64°44.47’ N, 14°22.4’ V
64°43.3‘ N, 14°23.22‘ V 64°44.42’ N, 14°22.62’ V
64°42.76‘ N, 14°23.18‘ V 64°43.88’ N, 14°22.58’ V
64°42.78‘ N, 14°23.72‘ V 64°43.88’ N, 14°22.36’ V


Að auki eru Hellisfjörður og Viðfjörður lokaðar fyrir veiðum (blátt svæði á korti) (Umhverfisstofnun, 2021)

Skollakoppur. Tillögur af veiðisvæðum á austfjörðum. Þekkt kóralþörungavæði eru merkt með rauðu og lokuð svæði með bláu.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Skollakoppur. Tillögur um hámarksafla og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli á svæði A1)

Afli á svæði B1)

Afli á svæði C1)

Afli á öðrum svæðum1)

2020/2021

0

0

25

1

2021/2022

0

6

39

0

2022/2023

0

19

13

4

2023/2024

8

34

10

8

2024/2025

12

28

20

0

2025/2026

95

2026/2027

95

2027/2028

95

1) Afli á almannaksári (fyrra árið í fiskveiðiári)

Heimildir og ítarefni

ICES. 2012. ICES Implementation of Advice for Data-limited Stocks in 2012 in its 2012 Advice. ICES Expert Group reports (until 2018). Report. https://doi.org/10.17895/ices.pub.5322

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2025. Skollapoppur. Hafrannsóknastofnun, 6. júní 2025.

Umhverfisstofnun. 2021. https://ust.is/library/sida/Nattura/Gerpissv%c3%a6%c3%b0i%c3%b0_skilm%c3%a1lar.pdf