Þykkvalúra Microstomus kitt

Ráðgjöf 2025/2026

970

tonn

Ráðgjöf 2024/2025

971

tonn

Breyting á ráðgjöf

0 %

Athugasemd: Ráðgjöfin gildir líka fyrir fiskveiðiárið 2026/2027

Birting ráðgjafar: 6. júní 2025. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli hvors fiskveiðiárs 2025/2026 og 2026/2027 verði ekki meiri en 970 tonn.

Stofnþróun

Stofnstærð er yfir aðgerðarmörkum (Itrigger) og veiðiálag er undir kjörsókn (FMSY proxy).

Þykkvalúra. Afli, nýliðunarvísitala (<20cm), vísitala veiðihlutfalls og lífmassavísitala (≥30 cm) úr SMB. Nýliðunarvísitala: öryggisbil sýna 95 % öryggismörk. Lífmassavísitala: rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2021–2023 og 2024–2025 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar, skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk.

Stofnmat og gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Hámarksafrakstur

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum

Inntaksgögn

Afli og vísitölur úr stofnmælingu botnfiska að vori (SMB)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Hámarksafrakstur

Itrigger

2 202

Iloss×1.4, Iloss er skilgreint sem lægsta sögulega gildið í SMB

FMSY proxy

1

Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir M/K = 1.5

Lc

31

Lengd við fyrsta veiði, 50% af tíðasta gildi

LInf

52

Hámarkslengd tegundar

K

0.2

Vaxtarhraði stofns

LF=M

36.25

0.75 x Lc + 0.25 x LInf

Horfur

Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3 stocks; ICES, 2025). Lífmassavísitala fyrir þykkvalúru 30 cm og stærri úr SMB er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr afla er ráðgjöfin byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins, sem gildir fyrir hvort fiskveiðiár 2025/2026 og 2026/2027.

Þykkvalúra Útreikningur ráðgjafar.

Ay: Ráðgjöf fyrir 2024/2025

971

Breytingar í stofni

Vísitala A (2024-2025)

3 433

Vísitala B (2021-2023)

3 266

r: Hlutfall vísitölu (A/B)

1.051

Vísitala veiðihlutfalls

Meðallengd í afla(Lmean = L2024)

38

Lengd við kjörsókn (LF=M)

36

f: Vísitala veiðihlutfalls (LF=M/Lmean)

0.947

Gátmörk

Vísitala seinasta árs (I2025)

3 384

Aðgerðarmörk vísitölu (Itrigger=Iloss*1.4)

2 202

b: Vísitala í hlutfalli við aðgerðamörk, min{I2025/Itrigger, 1}

1

Varúðarlækkun til þess tryggja hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum

m: Margfaldari (byggður á lífssögu)

0.9

Reiknuð ráðgjöf1)

970

Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b>1)2)

0

Ráðgjöf fyrir 2025/2026 og 2026/2027

970

% breyting á ráðgjöf3)

0

1) Ay × r × 1/f × b × m

2) min{max(0.7Ay, Ay+1), 1.2Ay}

3) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með ónámunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt

Gæði stofnmats

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum (SMB) nær yfir allt veiðisvæði þykkvalúru. Sveiflur á vísitölum geta verið miklar frá ári til árs og háum gildum fylgja víð vikmörk.

Aðrar upplýsingar

Nýliðunarvísitala mælist nú, líkt í fyrra, yfir meðaltali og mælist nálægt hæstu gildum vísitölunnar.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Þykkvalúra Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli alls

1999/2000

1  400

1  400

1  406

2000/2001

1  400

1  400

1  413

2001/2002

1  400

1  400

1  030

2002/2003

1  600

1  600

1  067

2003/2004

1  600

1  600

2  065

2004/2005

1  600

1  600

2  549

2005/2006

1  600

1  800

2  518

2006/2007

1  600

2  000

2  918

2007/2008

1  600

2  200

2  654

2008/2009

1  800

2  200

2  682

2009/2010

1  800

2  200

1  955

2010/2011

1  800

1  800

1  733

2011/2012

1  800

1  800

1  803

2012/2013

1  400

1  400

1  464

2013/2014

1  600

1  600

1  427

2014/2015

1  600

1  600

1  758

2015/2016

1  300

1  300

1  724

2016/2017

1  087

1  087

1  472

2017/2018

1  304

1  304

1  778

2018/2019

1  565

1  565

1  526

2019/2020

1  341

1  341

1  096

2020/2021

1  073

1  073

1  435

2021/2022

1  288

1  288

1  193

2022/2023

1  137

1  137

1  113

2023/2024

971

971

1  130

2024/2025

971

971

2025/2026

970

2026/2027

970

Heimildir og ítarefni

ICES. 2025. ICES Guidelines - Advice rules for stocks in category 2 and 3. Version 3. ICES Guidelines and Policies - Advice Technical Guidelines. 31 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.28506179

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2025. Þykkvalúra. Hafrannsóknastofnun, 6. júní 2025.