Skötuselur Lophius piscatorius

Ráðgjöf 2025/2026

226

tonn

Ráðgjöf 2024/2025

188

tonn

Breyting á ráðgjöf

20 %

Athugasemd: Ráðgjöfin gildir líka fyrir fiskveiðiárið 2026/2027

Birting ráðgjafar: 6. júní 2025. Útgefið af Hafrannsóknastofnun. Athugið að leiðrétting á ‘Vísitala veiðihlutfalls’ myndinni var birt 30. September 2025


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli hvors fiskveiðiárs 2025/2026 og 2026/2027 verði ekki meiri en 226 tonn.

Stofnþróun

Stofnstærð er fyrir ofan aðgerðarmörk (Itrigger) og veiðiálag er fyrir neðan kjörsókn (FMSY proxy)

Skötuselur Afli, nýliðunarvísitala (<40cm), vísitala veiðihlutfalls og lífmassavísitala úr SMB. Nýliðunarvísitala: öryggisbil sýna 95 % öryggismörk. Lífmassavísitala: rauðar láréttar línur sýna meðallífmassavísitölur fyrir árin 2021–2023 og 2024–2025 sem eru notaðar við útreikninga ráðgjafar, skyggð svæði sýnir 95 % öryggismörk.

Stofnmat og gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Hámarksafrakstur

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Byggt á tímaháðum breytingum í stofnmælingum

Inntaksgögn

Afli og vísitölur úr stofnmælingu botnfiska að vori (SMB)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Hámarksafrakstur

Itrigger

436

Iloss×1.4; Iloss er skilgreint sem meðaltal áranna 1985-1999 í SMB

FMSY proxy

1

Hlutfallslegt gildi úr LBI greiningu, þar sem gert er ráð fyrir M/K = 1.5

Lc

60

Lengd við fyrsta veiði, 50% af tíðasta gildi

LInf

130

Hámarkslengd tegundar

K

0.15

Vaxtarhraði

LF=M

77.5

0.75 x Lc + 0.25 x LInf

Horfur

Grunnur ráðgjafar fylgir forskrift Alþjóðahafrannsóknaráðsins fyrir stofna þar sem ekki er hægt að framkvæma tölfræðilegt stofnmat en til eru vísitölur sem taldar eru gefa mynd af breytingum í stofnstærð (Category 3 stocks; ICES, 2025). Lífmassavísitala fyrir þykkvalúru 30 cm og stærri úr SMB er notuð til að reikna tímaháða breytingu á stofnvísitölu. Þar sem upplýsingar um lífssögulega þætti eru til staðar auk nægjanlegra lengdarmælingagagna úr afla er ráðgjöfin byggð á svokallaðri rfb-reglu Alþjóðahafrannsóknaráðsins, sem gildir fyrir hvort fiskveiðiár 2025/2026 og 2026/2027.

Skötuselur Útreikningar ráðgjafar.

Ay: Ráðgjöf fyrir 2024/2025

188

Breytingar í stofni

Vísitala A (2024-2025)

1 232

Vísitala B (2021-2023)

719

r: Hlutfall vísitölu (A/B)

1.714

Vísitala veiðihlutfalls

Meðallengd í afla(Lmean = L2024)

90

Lengd við kjörsókn (LF=M)

78

f: Vísitala veiðihlutfalls (LF=M/Lmean)

0.859

Gátmörk

Vísitala seinasta árs (I2025)

1 178

Aðgerðarmörk vísitölu (Itrigger=Iloss*1.4)

437

b: Vísitala í hlutfalli við aðgerðamörk, min{I2025/Itrigger, 1}

1

Varúðarlækkun til þess tryggja hrygningarstofn fari ekki undir gátmörk (Blim) með 95 % líkum

m: Margfaldari (byggður á lífssögu)

0.95

Reiknuð ráðgjöf1)

356

Sveiflujöfnun (+20 % / -30 % borið saman við Ay, aðeins beitt ef b>1)2)

1

Ráðgjöf fyrir 2025/2026 og 2026/2027

226

% breyting á ráðgjöf3)

20

1) Ay × r × 1/f × b × m

2) min{max(0.7Ay, Ay+1), 1.2Ay}

3) Tölur í töflu eru námundaðar. Útreikningar eru gerðir með ónámunduðum tölum og því gætu reiknuð gildi ekki stemmt

Ráðgjöfin fyrir fiskveiðiárin 2025/2026 og 2026/2027 er hærri en ráðgjöf 2024/2025 vegna þess að lífmassavísitala hefur hækkað.

Gæði stofnmats

Stofnmæling botnfiska að vori (SMB) nær yfir útbreiðslu og veiðisvæði skötusels. Vísbendingar eru þó um að blöndun eigi sér stað við stofna við Færeyjar og Rockall svæðið vestur af Bretlandseyjum (Hislop o.fl. 2001; Laurenson o.fl. 2005; Thangstad o.fl. 2006).

Aðrar upplýsingar

Nýliðun í stofnmælingu botnfiska að vori (SMB) var lítil á árunum 2010–2024, en jókst árið 2025 sem kann að stuðla að auknum lífmassa á næstu árum.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Skötuselur. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli af Íslandsmiðum (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli alls

2010/2011

2  500

3  000

3  376

2011/2012

2  500

2  850

3  006

2012/2013

1  500

1  800

1  906

2013/2014

1  500

1  500

1  403

2014/2015

1  000

1  000

1  080

2015/2016

1  000

1  000

913

2016/2017

711

711

677

2017/2018

853

853

653

2018/2019

722

722

565

2019/2020

441

441

428

2020/2021

503

503

437

2021/2022

402

402

199

2022/2023

258

258

188

2023/2024

188

188

236

2024/2025

188

188

2025/2026

226

226

2026/2027

226

226

Heimildir og ítarefni

Hislop, J.R.G., Gallego, A., Heath, M.R., Kennedy, F.M., Reeves, S.A. and Wright, P.J. (2001). A synthesis of the early life history of the anglerfish, Lophius piscatorius (Linnaeus, 1758) in northern British waters. ICES Journal of Marine Science, 58:70-86. https://doi.org/10.1006/jmsc.2000.0991

ICES. 2025. ICES Guidelines - Advice rules for stocks in category 2 and 3. Version 3. ICES Guidelines and Policies - Advice Technical Guidelines. 31 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.28506179

Laurenson, C., Johnson, A. and Priede, I.G. (2005). Movements and growth of monkfish Lophius piscatorius tagged at the Shetland Islands, northeastern Atlantic. Fisheries Research 71:185-195. https://doi.org/10.1016/j.fishres.2004.08.020

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2025. Skötuselur. Hafrannsóknastofnun 06. júní 2025.

Thangstad, T., Bjelland, O., Nedreaas, K.H., Einar Jónsson, Laurenson, C.H. and Ofstad, L.H. (2006). Anglerfish (Lophius spp.) in Nordic waters. TemaNord 2006:570. Nordic Council of Ministers, Copenhagen 2006. https://doi.org/10.6027/TN2006-570