ÝSA Melanogrammus aeglefinus

Ráðgjöf 2025/2026

78 918

tonn

Ráðgjöf 2024/2025

76 774

tonn

Breyting á ráðgjöf

3 %

Birting ráðgjafar: 6. júní 2025. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun og Alþjóðahafrannsóknaráðið leggja til, í samræmi við aflareglu íslenskra stjórnvalda, að afli fiskveiðiárið 2025/2026 verði ekki meiri en 78 918 tonn.

Stofnþróun

Veiðiálag er yfir kjörsókn (HRMSY) og gátmörkum (HRpa) en undir varúðarmörkum (HRlim). Stærð hrygningarstofns er yfir aðgerðarmörkum (MSY Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Ýsa. Afli eftir veiðarfærum, nýliðun, veiðihlutfall og veiðidánartala, stærð viðmiðunarstofns (B45+ cm) og hrygningarstofns. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og Gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Aflaregla

Aflaregla

Aflamark sett sem 35 % af viðmiðunarstofni (lífmassi 45 cm og stærri ýsu) á stofnmatsári

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli og aldursgreindar fjöldavísitölur úr stofnmælingum (SMB, SMH)

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Aflaregla

MGT Btrigger

64 400

Aflaregla

HRMGT

0.35

Aflaregla

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

64 400

Bpa

HRMSY

0.35

HRpa

Varúðarnálgun

Blim

46 000

Bloss

Bpa

64 400

Blim x e1.645 * 0.2

HRpa

0.35

Veiðihlutfall sem leiðir til P(SSB > Blim) = 95 % með Btrigger

Horfur

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sett aflareglu fyrir ýsu. Samkvæmt henni er aflamark ákvarðað á eftirfarandi hátt:

\[ \mathrm{TAC}_{y/y+1} = 0.35B_{45cm+, y+1} \; \mathrm{if}\; \mathrm{SSB}_{y+1} \geq \mathrm{MGT \; B_{trigger}} \]

\[ \mathrm{TAC}_{y/y+1} = \frac{\mathrm{SSB}_{y+1}}{\mathrm{MGT \; B_{trigger}}} 0.35B_{45cm+, y+1} \; \mathrm{if}\; \mathrm{SSB}_{y+1} < \mathrm{MGT \; B_{trigger}} \]

þar sem MGT Btrigger = 64 400 tonn af hrygningarstofni, y er stofnmatsárið, TACy/y+1 er aflamark fyrir fiskveiðárið sem byrjar 1. september á stofnmatsárinu og B45cm+,y er stærð viðmiðunarstofns (lífmassi 45 cm og stærri ýsu) í upphafi stofnmatsárs.

Ýsa. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

Veiðihlutfall (2025)

0.33

Veiðihlutfall á almanaksári, byggt á áætluðum afla árið 2025.

Hrygningarstofn (2026)

215 616

Mat úr líkani; í tonnum

Nýliðun 1 árs (2026)

99 901

Faldmeðaltal nýliðunar byggt á allri tímaröðinni; í þúsundum

Nýliðun 1 árs (2027)

99 901

Faldmeðaltal nýliðunar byggt á allri tímaröðinni; í þúsundum

Viðmiðunarstofn (2025)

225 480

Lífmassi ýsu 45 cm og stærri (B45+). Mat úr líkani; í tonnum

Afli (2025)

74 298

Gerir ráð fyrir fullri nýtingu aflaheimilda fram til 31. ágúst 2025 og aflareglu frá 1. september til 31. desember 2025; í tonnum

Ýsa. Áætluð þróun stofnstærðar hrygningarstofns (tonn) miðað við veiðar samkvæmt aflareglu.

Grunnur

Afli (2026)

Veiðihlutfall (2026)

Hrygningarstofn (2027)

% Breyting á hrygningarstofni1)

% Breyting á aflamark2)

% Breyting á ráðgjöf3)

Aflaregla

78 918

0.35

193 645

-10.2

3

3

1) Hrygningarstofn árið 2027 miðað við hrygningarstofn 2026

2) Ráðlagt aflamark fyrir 2025/2026 miðað við ráðlagt aflamark 2024/2025 (76774 t)

3) Ráðlagt aflamark fyrir 2025/2026 miðað við ráðlagt aflamark 2024/2025 (76774 t)

Gæði stofnmats

Stofnmatsaðferðin var endurskoðuð 2025. Á rýnifundinum var aldri nýliða breytt í 1 árs en var áður 2 ára.

Ýsa. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2021–2024. Aldri nýliða var breytt árið 2025.

Aðrar upplýsingar

Ýsuafli seinustu ára hefur verið yfir ráðlögðum heildarafla sem hefur valdið því að veiðihlutfallið hefur haldist yfir HRpa.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Ýsa. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli Íslendinga

Afli annarra þjóða1)

Afli alls1)

1984

55  000

60  000

47  167

1  069

48  236

1985

45  000

60  000

49  573

1  380

50  953

1986

50  000

60  000

47  335

1  546

48  881

1987

50  000

60  000

39  751

1  282

41  033

1988

60  000

65  000

52  999

1  149

54  148

1989

60  000

65  000

61  715

1  089

62  804

1990

60  000

65  000

65  897

1  198

67  095

1991

38  000

48  000

39  142

1  218

40  360

1991/1992

50  000

50  000

47  285

1  118

47  285

1992/1993

60  000

65  000

60  302

1  833

60  385

1993/1994

65  000

65  000

56  171

2  912

58  443

1994/1995

65  000

65  000

60  522

1  028

60  828

1995/1996

55  000

60  000

53  868

747

53  972

1996/1997

40  000

45  000

49  729

340

49  764

1997/1998

40  000

45  000

37  808

513

37  810

1998/1999

35  000

35  000

45  115

903

45  146

1999/2000

35  000

35  000

41  150

10

41  150

2000/2001

31  000

30  000

39  116

746

39  143

2001/2002

30  000

41  000

41  059

855

41  070

2002/2003

55  000

55  000

55  251

1  020

55  269

2003/2004

75  000

75  000

77  916

1  126

77  917

2004/2005

97  000

90  000

96  617

1  562

96  617

2005/2006

110  000

105  000

99  918

1  592

99  926

2006/2007

112  000

105  000

99  763

1  699

99  763

2007/2008

120  000

100  000

109  810

1  208

109  810

2008/2009

83  000

93  000

88  618

829

88  618

2009/2010

57  000

63  000

67  579

368

67  579

2010/2011

51  000

50  000

50  042

217

50  042

2011/2012

42  000

45  000

49  179

338

49  179

2012/2013

32  000

36  000

40  481

667

40  512

2013/2014

38  000

38  000

38  948

794

39  629

2014/2015

30  4002)

30  400

35  403

1  167

36  570

2015/2016

36  4002)

36  400

38  646

1  471

40  117

2016/2017

34  6002)

34  600

34  754

1  586

36  340

2017/2018

41  3902)

41  390

42  500

1  200

43  700

2018/2019

57  9822)

57  982

58  632

750

59  382

2019/2020

41  8233)

41  823

47  894

1  097

48  991

2020/2021

45  3893)

45  3894)

59  143

1  529

60  672

2021/2022

50  4293)

41  9295)

49  759

2  227

51  986

2022/2023

62  2193)

62  219

67  737

1  573

69  310

2023/2024

76  4153)

76  415

82  742

1  877

84  619

2024/2025

76  7743)

76  774

2025/2026

78  9183)

1) Afli annarra þjóð fyrir 2014 er aðeins skráður á almanaksári. Fyrir þann tíma tekur heildarafli á fiskveiðiári því ekki tillit til erlends afla nema að litlu leyti.

2) 40 % aflaregla

3) 35 % aflaregla

4) Aflamark aukið um 8 000 t um mitt fiskveiðiár

5) Aflamark minnkað um 8 000 t vegna aukningar á fyrra fiskveiðiári

Heimildir og ítarefni

ICES. 2025. Workshop on the benchmark assessment and management plan evaluation for Icelandic haddock and saithe (WKICEGAD). ICES Scientific Reports. THIS NEEDS UPDATING WHEN REPORT IS READY1:10. 107 pp. http://doi.org/10.17895/ices.pub.5091

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2025. Ýsa. Hafrannsóknastofnun, 6. júní 2025.