Upplýsingar og menntun

Upplýsinga- og menntunarsvið er eitt stoðsviða Hafrannsóknastofnunar og vinna starfsmenn sviðsins í náinni samvinnu við starfsfólk annarra sviða stofnunarinnar. 

Helsta verkefni sviðsins er að miðla upplýsingum um rannsóknir og starfsemi Hafrannsóknastofnunar til stjórnvalda, hagsmunaaðila og almennings. Undir það fellur meðal annars:

  • fræðsla
  • kynningarmál
  • samskipti við fjölmiðla
  • skólaheimsóknir
  • upplýsingasetur
  • útgáfa
  • vefur

Einnig hefur upplýsinga- og menntunarsvið samskipti og samstarf við innlendar og erlendar menntastofnanir á sinni könnu.

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?