Upplýsingar og menntun

Upplýsinga- og menntunarsvið er eitt stoðsviða Hafrannsóknastofnunar og vinna starfsmenn sviðsins í náinni samvinnu við starfsfólk annarra sviða stofnunarinnar. 

Helsta verkefni sviðsins er að miðla upplýsingum um rannsóknir og starfsemi Hafrannsóknastofnunar til stjórnvalda, hagsmunaaðila og almennings. Undir það fellur meðal annars:

  • fræðsla
  • kynningarmál
  • samskipti við fjölmiðla
  • skólaheimsóknir
  • upplýsingasetur
  • útgáfa
  • vefur

Einnig hefur upplýsinga- og menntunarsvið samskipti og samstarf við innlendar og erlendar menntastofnanir á sinni könnu.

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Lilja Vilborg Gunnarsdóttir Móttaka
Lilja Vilborg Gunnarsdóttir
Móttaka
Margrét Þorvaldsdóttir Skjalavörður
Margrét Þorvaldsdóttir
Skjalavörður
María Ásdís Stefánsdóttir Sviðsstjóri
María Ásdís Stefánsdóttir
Sviðsstjóri
Sigurborg Jóhannsdóttir Vefumsjón og útgáfa
Sigurborg Jóhannsdóttir
Vefumsjón og útgáfa
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?