Umhverfi

Purpurahimna. Ljósmynd Svanhildur Egilsdóttir

Rannsóknir umhverfissviðs beinast m.a. að eðlis- og efnafræði sjávar umhverfis landið, hafstraumum og mælingum á þeim, efnafræði ferskvatns, vistfræði sjávargróðurs, hvort sem er svifþörungum eða botngróðri, jarðfræði hafsbotnsins og kortlagningu hans. 

Umfangsmikil verkefni á sviðinu eru vöktun á ástandi sjávar, sem eru endurteknar athuganir á hita og seltu sjávar ásamt næringarefnum í sjó svo og kolefnisbúskap sjávar sem tengist m.a. súrnun hans. Vöktun beinist m.a. að veðurfarsbreytingum sjávar á lengri og skemmri tímaskala.

Hér undir er einnig árleg vöktun svifþörunga og kortlagning botngróðurs með þeim breytileika sem er á hvoru tveggja. Reglubundin vöktun á eitruðum þörungum við strendur landsins er dæmi um það.

Kortlagning hafsbotnsins er átaksverkefni næstu ára. Það verkefni stefnir að því að ljúkakortlagningu botnsins innan íslensku landhelginnar fyrir 2030. Einnig verða gerðar samtímis setþykktarmælingar og jarðeðlisfræðilegar mælingar af ýmsum toga í samvinnu við aðrar rannsóknastofnanir.

Undanfarið hafa starfsmenn umhverfissviðs fengist í auknum mæli við athuganir á grunnsævi í tengslum við könnun aðstæðna til fiskeldis. Töluverð vinna hefur farið í að meta getu fjarða til þess að takast á við lífrænt álag og er svonefnt burðarþol stór þáttur þessarar vinnu. Hluti af vinnu við matið felst í þróun og keyrslu mismunandi líkana sem matið er byggt á. Ljóst er að framundan er aukin vöktun á grunnsævi sem tengist auknu fiskeldi. 

Hratt vaxandi þáttur í vinnu sviðsins undanfarin misseri hefur tengst umsagnarskyldu stofnunarinnar gagnvart stjórnvöldum, svo sem við umhverfismat vegna framkvæmda af ýmsu tagi.

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Alice Benoit-Cattin Efnafræðingur
Alice Benoit-Cattin
Efnafræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752064

Starfssvið: efnamælingar

Andreas Macrander Haffræðingur
Andreas Macrander
Haffræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752062

Starfssvið: haffræði

Davíð Þór Óðinsson Jarðfræðingur
Davíð Þór Óðinsson
Jarðfræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752020
Eydís Salome Eiríksdóttir Jarðefnafræðingur
Eydís Salome Eiríksdóttir
Jarðefnafræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752065
Eygló Ólafsdóttir Náttúrufræðingur
Eygló Ólafsdóttir
Náttúrufræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752085
Gina Sape Sapanta Rannsóknamaður
Gina Sape Sapanta
Rannsóknamaður
Starfsstöð Ólafsvík
Sími 5752341

Starfssvið: þörungagreiningar

Guðrún Helgadóttir Jarðfræðingur
Guðrún Helgadóttir
Jarðfræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752046

Starfssvið: kortlagning hafsbotnsins

Hafsteinn Grétar Guðfinnsson Sjávarlíffræðingur
Hafsteinn Grétar Guðfinnsson
Sjávarlíffræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752058

Starfssvið: svifþörungar

Ritaskrá

Héðinn Valdimarsson Sviðsstjóri
Héðinn Valdimarsson
Sviðsstjóri
Iris Hansen Líffræðingur
Iris Hansen
Líffræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752618
Jacek Sliwinski Tæknimaður
Jacek Sliwinski
Tæknimaður
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752153
Jóhann Garðar Þorbjörnsson Líffræðingur
Jóhann Garðar Þorbjörnsson
Líffræðingur
Starfsstöð Ólafsvík
Sími 5752340
Jón Tómas Magnússon
Jón Tómas Magnússon
Karl Gunnarsson líffræðingur
Karl Gunnarsson
líffræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752070

Starfssvið: botnþörungar

Ritaskrá

Kristinn Guðmundsson Sjávarlíffræðingur
Kristinn Guðmundsson
Sjávarlíffræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752068

Starfssvið: vistfræði sjávar - svifþörungar/örverur - frumframleiðni - a-blaðgræna/litarefni - litur sjávar/gervitunglagögn - tölvustýrðar mælingar á gegnumstreymiskerfi

Ritaskrá

Ferilskrá

Research Gate

Kristín Jóhanna Valsdóttir Náttúrufræðingur
Kristín Jóhanna Valsdóttir
Náttúrufræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752071

Starfssvið: svifþörungar

Lilja Gunnarsdóttir Líffræðingur
Lilja Gunnarsdóttir
Líffræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752060
Magnús Danielsen Náttúrufræðingur
Magnús Danielsen
Náttúrufræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752072

Starfssvið: sjórannsóknir

Ólafur S. Ástþórsson Sjávarlíffræðingur
Ólafur S. Ástþórsson
Sjávarlíffræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752054
Rakel Guðmundsdóttir Vatnavistfræðingur
Rakel Guðmundsdóttir
Vatnavistfræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752306

Starfssvið: Umhverfisáhrif fiskeldis, vatnatilskipun ESB, ferskvatnsþörungar

Ritaskrá

Research Gate

 

Sigvaldi Árnason Verkfræðingur
Sigvaldi Árnason
Verkfræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752088
Sólveig Rósa Ólafsdóttir Efnafræðingur
Sólveig Rósa Ólafsdóttir
Efnafræðingur
Starfsstöð Reykjavík
Sími 5752066
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?