Sýnataka og gagnavinnsla

Eitt meginverkefni Hafrannsóknastofnunar er að meta stærðir fiskistofna á sem áreiðanlegasta hátt og veita ráðgjöf um sjálfbæra nýtingu þeirra. Tímaraðir með aldursgreindum afla og stofnvísitölum úr rannsóknaleiðöngrum eru inntaksgögn í stofnmatslíkön. Mikilvæg forsenda nákvæms stofnmats er að frumgögnin séu sem best og því er mikilvægt að reglubundin sýnataka sé góð, þ.e. að hún endurspegli sem réttast landaðan afla.

Svið sýnatöku og gagnavinnslu ber ábyrgð á og sér um skipulag, framkvæmd og sýnatöku úr afla bæði á sjó og í landi. Sýni úr botnfiskstofnum eru tekin af starfsmönnun sviðsins í fiskvinnslustöðvum og á fiskmörkuðum allt í kringum landið, en starfsmenn sviðsins eru staðsettir bæði í höfuðstöðvunum í Reykjavík og á starfsstöðvum úti á landi. Sýnataka úr uppsjávarfiskstofnum, svo og úthafskarfa og gulllaxi, eru tekin af sjómönnum og send frosin til Hafrannsóknastofnunar, þar sem þau eru síðan unnin af starfsmönnum sviðsins. Þegar sýni er unnið, þá eru fiskar lengdarmældir, vigtaðir, kyn- og kynþroskagreindir. Kvörn (eða hreistur) er og tekin frá til aldursgreiningar. Aldurs fisks er metinn með því að telja undir víðsjá árhringi sem myndast hafa í kvörninni (hreistrinu).

Í gagnagrunnum Hafrannsóknastofnunar eru varðveitt mikið af líffræðilegum upplýsingum um fiskstofnana við Ísland, allt aftur til ársins 1908. Svið sýnatöku og gagnavinnslu ber ábyrgð á uppbyggingu, sér um skipulag, viðheldur og sér um skráningu í gagnagrunna stofnunarinnar. Ennfremur sér sviðið um gagnagrunn afladagbóka íslenskra veiðiskipa og gagnagrunn um lax- og silungsveiði úr ám og vötnum.

Á sviðinu er og unnið að stofnmati fiskistofna og við aflaregluhermanir, en nú er þess krafist að aflareglur uppfylli varúðarsjónarmið.

Starfsmenn sviðsins vinna með starfsmönnum annara sviða Hafrannsóknastofnunar og taka virkan þátt í vinnunefndum Alþjóðahafrannsóknaráðsins sem tengjast verkefnum á sviðinu.

 

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Aðalbjörg Jónsdóttir Líffræðingur
Aðalbjörg Jónsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: sýnataka - aldursgreiningar

Anna Ragnheiður Grétarsdóttir Rannsóknamaður
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - myndgreiningar

 

Arnar Björnsson Líffræðingur
Arnar Björnsson
Líffræðingur

Starfssvið: sýnataka - magagreiningar

Arnar Sigurðsson Rannsóknamaður
Arnar Sigurðsson
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - innsláttur gagna

 

Auður Súsanna Bjarnadóttir Líffræðingur
Auður Súsanna Bjarnadóttir
Líffræðingur

Sérsvið: sýnataka - aldursgreiningar

 

Ásta Guðmundsdóttir Sviðsstjóri
Ásta Guðmundsdóttir
Sviðsstjóri
Díana Guðmundsdóttir Líffræðingur
Díana Guðmundsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: aldursgreiningar - myndgreiningar

 

Einar Hjörleifsson Sjávarlíffræðingur
Einar Hjörleifsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: stofnmat (þorskur) - aflareglur

 

Freyr Arnaldsson Sjávarútvegsfræðingur
Freyr Arnaldsson
Sjávarútvegsfræðingur

Starfssvið: sýnataka - innsláttur gagna

 

Gerður Pálsdóttir Rannsóknamaður
Gerður Pálsdóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: aldursgreiningar - innsláttur gagna

 

Gina Sape Sapanta Rannsóknamaður
Gina Sape Sapanta
Rannsóknamaður

Starfssvið: þörungagreiningar

Guðmunda Björg Þórðardóttir Land- og umhverfisfræðingur
Guðmunda Björg Þórðardóttir
Land- og umhverfisfræðingur

Starfssvið: veiðibækur lax- og silungsveiði

 

Guðrún Finnbogadóttir Líffræðingur
Guðrún Finnbogadóttir
Líffræðingur

Starfssvið: aldursgreiningar

 

 

Gunnhildur Vigdís Bogadóttir Rannsóknamaður
Gunnhildur Vigdís Bogadóttir
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - innsláttur gagna

 

Hlynur Pétursson Líffræðingur
Hlynur Pétursson
Líffræðingur

Starfssvið: sýnataka - aldursgreiningar

 

Höskuldur Björnsson Verkfræðingur
Höskuldur Björnsson
Verkfræðingur

Starfssvið: stofnmat (ufsi, steinbítur) - aflareglur

 

Jóhann Ármann Gíslason Rannsóknamaður
Jóhann Ármann Gíslason
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - röðun/steypun/sögun kvarna

 

Jóhannes Ingi Ragnarsson Rannsóknamaður
Jóhannes Ingi Ragnarsson
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - magagreiningar

 

Páll Böðvar Valgeirsson Rannsóknamaður
Páll Böðvar Valgeirsson
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - röðun/steypun/sögun kvarna

 

Páll Svavarsson Sjávarútvegsfræðingur
Páll Svavarsson
Sjávarútvegsfræðingur

Starfssvið: afladagbækur íslenskra fiskiskipa

 

Rafn Sigurðsson Forritari
Rafn Sigurðsson
Forritari

Starfssvið: umsjón gagnagrunna - forritun

 

 

Sif Guðmundsdóttir Líffræðingur
Sif Guðmundsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: sýnataka - aldursgreiningar

 

Sigfús Jóhannesson Rannsóknamaður
Sigfús Jóhannesson
Rannsóknamaður

Starfssvið: innsláttur gagna

 

Sigrún Jóhannsdóttir Líffræðingur
Sigrún Jóhannsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: gagnavinnsla - aldursgreiningar

 

Sigurlína Gunnarsdóttir Bókasafnsfræðingur
Sigurlína Gunnarsdóttir
Bókasafnsfræðingur

Starfssvið: fiskmerki - sýnataka - innsláttur gagna

 

Sæunn K. Erlingsdóttir Rannsóknamaður
Sæunn K. Erlingsdóttir
Rannsóknamaður
Tryggvi Sveinsson Rannsóknamaður
Tryggvi Sveinsson
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - hvalamerkingar

 

Örn Guðnason Rannsóknamaður
Örn Guðnason
Rannsóknamaður

Starfssvið: innsláttur gagna

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?