Gagnagrunnar og upplýsingatækni

Svið gagnagrunna og upplýsingatækni hefur umsjón með skipulagi, uppbyggingu, viðhaldi og rekstri gagnagrunna Hafrannsóknastofnunarinnar, en stofnun býr yfir einstöku safni gagna um umhverfisþætti og lífríki sjávar og ferskvatns. Lengstu gagnaraðir ná allt aftur til byrjun 20. aldar.

Sviðið hefur umsjón með rekstri og þróun upplýsingatæknikerfa stofnunarinnar. Kerfis- og netstjórn, rekstur fjarskiptakerfa og almenn tölvuþjónusta er á hendi þess. Sviðið hefur umsjón með stefnumótun og framþróun í upplýsingatækni. Það sér um innkaup búnaðar sem fellur undir verksvið þess.

Sviðið hefur umsjón með þróun og innleiðingu hugbúnaðarlausna á stofnuninni.

Sviðið hefur enn fremur umsjón með gæðakerfi stofnunarinnar.

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Ásta Guðmundsdóttir Sviðsstjóri
Björn Darri Sigurðarson Forritari
Björn Guðjónsson Tölvufræðingur
Björn Guðjónsson
Tölvufræðingur
Guðmunda Björg Þórðardóttir Land- og umhverfisfræðingur
Guðmunda Björg Þórðardóttir
Land- og umhverfisfræðingur

Starfssvið: veiðibækur lax- og silungsveiði

 

Gunnar Örvarsson Tölvunarfræðingur
Gunnar Örvarsson
Tölvunarfræðingur

Starfssvið: kerfisstjóri

Hörður Hauksson Tölvunarfræðingur
Hörður Hauksson
Tölvunarfræðingur
Rafn Sigurðsson Forritari

Starfssvið: umsjón gagnagrunna - forritun

 

 

Sigfús Jóhannesson Rannsóknamaður
Sigfús Jóhannesson
Rannsóknamaður

Starfssvið: innsláttur gagna

 

Sigrún Jóhannsdóttir Líffræðingur
Sigrún Jóhannsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: gagnavinnsla - aldursgreiningar

 

Viktor Þórir Ström Tölvufræðingur
Viktor Þórir Ström
Tölvufræðingur
Örn Guðnason Rannsóknamaður
Örn Guðnason
Rannsóknamaður

Starfssvið: innsláttur gagna

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?