Botnsjávarlífríki

Viðfangsefni sviðsins eru lífverur sem lifa í og við botn sjávar. Rannsóknir beinast að breytingum í stofnstærð, viðgangi, atferli og samspili mismunandi þátta vistkerfisins sem og mati á áhrifum athafna manna á það. Grunnrannsóknir líkt og kortlagning búsvæða á botni, rannsóknir á fæðu og frjósemi fiska og hryggleysingja sem og rannsóknir á samfélagsgerðum og fari fiska eru dæmi um verkefni sem unnið er að á botnsjávarlífríkissviði.

Vöktun, stofnmat og ráðgjöf er stór hluti af vinnunni á sviðinu en undir sviðið falla margir af helstu nytjastofnum Íslendinga eins og þorskur, ýsa, karfi og rækja. Stofnmælingaleiðangrar á botnfiskum og hryggleysingjum eru farnir árlega en í þeim er ýmist tekin sýni með botnvörpu eða netum á staðlaðan hátt. Á undanförnum árum hefur jafnframt aukist notkun myndavélatækni til stofnmælinga og í dag er stofnmæling humars og hörpudisks framkvæmd með neðansjávarmyndavélum.

Unnið er að þróun tölfræðilegra líkanna og aðferða þar sem reynt er að lýsa vistkerfinu, t.d. samspili mismunandi stofna, en slík líkön geta varpað ljósi á ýmsa þætti er nýtast við stofnmat og ráðgjöf.

Á undanförnum árum hefur orðið vakning um önnur áhrif mannsins á vistkerfi sjávar og sér þess stað í rannsóknum á botnsjávarlífríkissviði m.a. í mælingum og mati á brottkasti og meðafla sem og rannsóknir á áhrifum veiðarfæra á botn og botndýrasamfélög.

 

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Anika Karen Guðlaugsdóttir Fiskifræðingur
Anika Karen Guðlaugsdóttir
Fiskifræðingur

Starfssvið: hryggleysingjar - stofnmat

 

Arnþór Bragi Kristjánsson Tæknimaður
Arnþór Bragi Kristjánsson
Tæknimaður

Starfssvið: neðansjávarmyndavélar

 

Ásgeir Gunnarsson Fiskifræðingur
Ásgeir Gunnarsson
Fiskifræðingur

Sérsvið: frjósemi og atferli botnfiska - stofnmat - steinbítur - hlýri

Ritaskrá

 

Bjarki Þór Elvarsson Tölfræðingur
Bjarki Þór Elvarsson
Tölfræðingur

Starfssvið: stofnmat - líkanagerð

Ritaskrá

 

Bylgja Sif Jónsdóttir Líffræðingur
Bylgja Sif Jónsdóttir
Líffræðingur

Starfssvið: botndýr

Einar Hjörleifsson Sjávarlíffræðingur
Einar Hjörleifsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: stofnmat (þorskur) - aflareglur

 

Einar Hreinsson Sjávarútvegsfræðingur
Einar Hreinsson
Sjávarútvegsfræðingur

Starfssvið: veiðarfærarannsóknir

 

Elzbieta Baranowska Fiskifræðingur
Elzbieta Baranowska
Fiskifræðingur

Starfssvið: botnfiskar - stofnmat - fiskungviði

 

Georg Haney Umhverfisfræðingur
Georg Haney
Umhverfisfræðingur

Starfssvið: veiðarfærarannsóknir

Guðjón Már Sigurðsson Fiskifræðingur
Guðjón Már Sigurðsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: flatfiskar - meðafli - brottkast - stofnmat

Ritaskrá

 

Guðmundur Þórðarson Sviðsstjóri
Guðmundur Þórðarson
Sviðsstjóri
Guðrún G. Þórarinsdóttir Sjávarlíffræðingur
Guðrún G. Þórarinsdóttir
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: hryggleysingjar - stofnmat

Haraldur Arnar Einarsson Fiskifræðingur
Haraldur Arnar Einarsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: veiðarfærarannsóknir

 

Hjalti Karlsson Sjávarlíffræðingur
Hjalti Karlsson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: starfsstöðvarstjóri - hryggleysingjar - neðansjávarmyndavélar

 

Hlynur Árni Þorleifsson Líffræðingur
Hlynur Árni Þorleifsson
Líffræðingur

Starfssvið: botndýr

 

Hrönn Egilsdóttir Sjávarvistfræðingur
Hrönn Egilsdóttir
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: kortlagning búsvæða

Ritaskrá

Upplýsingar úr Google Scholar

 
Ingibjörg G. Jónsdóttir Sjávarvistfræðingur
Ingibjörg G. Jónsdóttir
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: hryggleysingjar - sjávarvistfræði - stofnmat

Ritaskrá

Jón Sólmundsson Fiskifræðingur
Jón Sólmundsson
Fiskifræðingur

Starfsvið: botnfiskar - stofnmælingar - fiskasamfélög

Ritaskrá

Upplýsingar úr Google Scholar

Jónas Páll Jónasson Fiskifræðingur
Jónas Páll Jónasson
Fiskifræðingur

Starfssvið: humar - hörpudiskur - hryggleysingjar

Ritaskrá

Jónbjörn Pálsson Fiskifræðingur
Jónbjörn Pálsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: sjaldgæfir fiskar - flatfiskar - stofnmat

 

Jónína Herdís Ólafsdóttir Sjávarvistfræðingur
Jónína Herdís Ólafsdóttir
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: starfsstöðvarstjóri - sjávarvistfræði

 

Julian Mariano Burgos Sjávarvistfræðingur
Julian Mariano Burgos
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: kortlagning búsvæða

Ritaskrá

Upplýsingar úr Google Scholar

Klara Björg Jakobsdóttir Fiskifræðingur
Klara Björg Jakobsdóttir
Fiskifræðingur

Starfssvið: brjóskfiskar - djúpfiskar

Ritaskrá

Kristján Kristinsson Fiskifræðingur
Kristján Kristinsson
Fiskifræðingur

Starfssvið: botnfiskar - stofnmælingar - stofnmat

 

Laure Marie Genevieve Véronique de Montety
Laure Marie Genevieve Véronique de Montety
Magnús Thorlacius Fiskifræðingur
Magnús Thorlacius
Fiskifræðingur

Starfssvið: djúpfiskar - fiskmerkingar - stofnmat

 

Pamela Woods Fiskifræðingur
Pamela Woods
Fiskifræðingur

Starfssvið: stofnmat - líkanagerð

Stefán Áki Ragnarsson Sjávarvistfræðingur
Stefán Áki Ragnarsson
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: hryggleysingjar - áhrif veiðarfæra á búsvæði

Ritaskrá

Steinunn Hilma Ólafsdóttir Sjávarvistfræðingur
Steinunn Hilma Ólafsdóttir
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: kortlagning búsvæða

Valur Bogason Sjávarvistfræðingur
Valur Bogason
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: starfsstöðvarstjóri - stofnmælingar - botnfiskar

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?