Hér að neðan má skoða löndunarhraða upptalinna tegunda. Yfirlitsmyndirnar eru unnar upp úr gagnagrunnum Fiskistofu um landanir. Á myndunum eru sýndar landanir yfirstandandi fiskveiðiárs og almanaksárs (rauður ferill), einnig eru landanir fyrra árs sýndar til viðmiðunar (blár ferill). Útgefinn heildarkvóti á yfirstandandi fiskveiðiári er sýndur sem lárétt lína þar sem það á við.

Myndirnar uppfærast daglega

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?