Reykjafjörður

kort

Hnit: 66°15´53´´N 22°02´20´´W
Flatarmál: 12,9 km2
Meðaldýpi: Ekki þekkt
Mesta dýpi: Ekki þekkt

Reykjafjörður er lítill, breiður og stuttur fjörður austan við Furufjörð. Hann er 5,5 km á breidd í mynni fjarðarins og 3,6 km frá fjarðarmynni inn í botn. Skriðjökull náði áður fyrr niður í botn fjarðarins og bar í hann leir.

Heimildir

Guðrún G. Þórarinsdóttir og Sólmundur Tr. Einarsson. (1994). Kúfskeljarannsóknir á Norðvesturlandi janúar til mars 1994. Hafrannsóknastofnun 1994, 29 bls.

Guðrún G. Þórarinsdóttir og Sigmar Arnar Steingrímsson. (2000). Size and age at sexual maturity and sex ratio in ocean quahog, Arctica islandica (Linnaeus, 1767), off northwest Iceland. Journal of Shellfish Research, vol 19, no. 2, 943-947.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?