Reykjafjörður

kort

Hnit: 65°38,03'N 23°28,8'W
Flatarmál: 1,9 km2
Meðaldýpi: ?? m
Mesta dýpi: ?? m

Reykjafjörður er lítil fjörður og grunnur og er minnstur Suðurfjarðanna í Arnarfirði. Hann er um 1,2 km á breidd í mynninu milli Boða og Sunnness og rúmir 2 km á lengd frá mynni í botn og þrengist eftir því sem innar dregur. Flatarmál Reykjafjarðar er um 1,9 km2.

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?