Geirþjófsfjörður

kort

Hnit: 65°40,2'N 23°20,3'W
Flatarmál : 9,1 km2
Meðaldýpi: 50-70 m
Max depth: 70 m

Geirþjófsfjörður er langur og mjór fjörður sem liggur til austurs úr Suðurfjörðum. Hann er um 2,3 km breiður í mynni fjarðarins við Ófærunes og 7,5 km á lengd og fer mjókkandi frá fjarðarmynni inn í botn. Fjörðurinn er um 9,1 km2 að flatarmáli. Djúpur áll, 50-70 m á dýpt, gengur inn eftir öllum firðinum og grynnkar fyrst þegar komið er inn undir botn og til landsins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?