Vöktun eiturþörunga

Sumir svifþröungar í sjó geta myndð eiturefni sem valda skelfiskeitrun og getur neysla á eiturðum skelfiski verið skaðleg mönnum og dýrum. Einnig geta eitraðir svifþörungar valdið fiskadauða, einkum í eldi.

Í samvinnu við Matvælastofnun, skelfiskveiðimenn og kræklingaræktendur vaktar Hafrannsóknastofnun nokkur svæði í krignum landið vegna eitraðra svifþörunga. Niðurstöður vöktunarinnar eru birtar á sérstökum upplýsingavef um vöktun eiturþörunga.

Hægt er að hafa samband með því að senda póst á netfangið vakt@hafro.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?