Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn

Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við úrvinnslu niðurstaðna loðnumælinga og leggur stofnunin til að afli fiskveiðiárið 2025/2026 verði ekki meiri en 197 474 tonn.
Sjávarútvegsskóli Gró og sjálfbærar fiskveiðar í þróunarlöndum á opnum fundi

Sjávarútvegsskóli Gró og sjálfbærar fiskveiðar í þróunarlöndum á opnum fundi

Árangur af tæplega þriggja áratuga starfi Sjávarútvegsskóla GRÓ verður til umfjöllunar á opnum viðburði sem haldinn verður í Háskólanum á Akureyri 4. febrúar nk. kl. 10-11.15. Viðburðurinn, sem ber yfirskriftina „Frá þekkingu til áhrifa: mannauðsuppbygging til sjálfbærrar þróunar í sjávarútvegi, er haldinn í samstarfi utanríkisráðuneytisins, GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, Sjávarútvegsskóla GRÓ, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.
Við leitum að nýdoktor í haffræði!

Við leitum að nýdoktor í haffræði!

Hafrannsóknastofnun leitar að nýdoktor í fullu starfi í haffræði.
Carl Höjman til vinstri og Joan Fabres til hægri.

Opin málstofa 29. janúar um áhrif friðlýstra hafsvæða á virkni vistkerfa

Þekkingarsamantekt um áhrif friðlýstra hafsvæða á virkni vistkerfa. Opinn fyrirlestur 29. janúar nk. kl. 12.30
Alþjóðleg vinnustofa um afföll og mengun frá veiðarfærum

Alþjóðleg vinnustofa um afföll og mengun frá veiðarfærum

Hafrannsóknastofnun hýsa tveggja daga alþjóðlega vinnustofu 27. og 28. janúar sem fjallar um plastmengun sem á uppruna sinn frá fiskveiðum, með sérstakri áherslu á að bætt utanumhald um borð í skipum við botnvörpuveiðar sem starfa á norðurslóðum.
Loðnu að finna á stóru svæði

Loðnu að finna á stóru svæði

Loðnumæling Hafrannsóknastofnunar sem staðið hefur yfir frá í upphafi síðustu viku er nú langt komin. Einungis er eftir að fara yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum sem rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Þórunn Þórðardóttir eru að sinna en mælingum veiðiskipanna Heimaeyjar, Polar Ammassak og Barða er lokið fyrir austan land (mynd 1).
Áhrif umhverfis og erfða á fjölbreytileika í bleikju

Áhrif umhverfis og erfða á fjölbreytileika í bleikju

Málstofa fimmtudaginn 22. janúar kl. 12.30: Áhrif umhverfis og erfða á fjölbreytileika í bleikju.
Fagur fiskur í sjó - gagnvirk miðlun og bætt upplýsingaþjónusta

Fagur fiskur í sjó - gagnvirk miðlun og bætt upplýsingaþjónusta

Opinn fundur um nýja framsetningu gagna úr stofnmælingum botnfiska sem og nýjan myndabanka Hafró.
Loðnu varð vart eftir allri landsgrunnbrúninni að Kolbeinseyjarhrygg og vestur fyrir hann þar sem þé…

Loðnan ennþá norður af landinu

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið við könnun á loðnugöngum austur og norður af landinu. Helstu niðurstöður eru þær að loðnan er tiltölulega skammt á veg komin í hrygningargöngunni austur fyrir land, en fremsti hlutinn var norðaustur af Langanesi og var magnið þar óverulegt
Safn vísindagreina um loðnu

Safn vísindagreina um loðnu

Hafrannsóknastofnun átti fyrir nokkru frumkvæði að útgáfu sérrits um loðnurannsóknir í alþjóðlega vísindatímaritinu „Reviews in Fish Biology and Fisheries“.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?