Skólaheimsóknir

Skólahópur heimsækir upplýsingasetur Hafrannsóknastofnunar

Hafrannsóknastofnun býður framhaldsskólahópum upp á fræðslu þeim að kostnaðarlausu. 

Tekið er á móti hópum í fyrirlestrasal og upplýsingasetri stofnunarinnar að Skúlagötu 4, 1. hæð og tekur heimsóknin tæpa klukkustund.

Heimsóknir þarf að bóka með góðum fyrirvara.

Nánari upplýsingar veitir María Ásdís Stefánsdóttir, vef- og kynningarstjóri.

Bóka heimsókn

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?