Sérfræðingur í loftgæðateymi

Sérfræðingur í loftgæðateymi

Hafrannsóknastofnun leitar eftir sérfræðingi í loftgæðateymi efnagreiningadeildar. Sérfræðingurinn mun sinna kvörðun og grunnviðhaldi mælitækja á loftgæðamælistöðvum. Einnig mun hann undirbúa og framkvæma útblástur- og loftgæðamælingar fyrir stóriðju, verksmiðjur og aðra starfsemi. Starfið er fjölbreytt, bíður upp á sveigjanlegan vinnutíma og breytilegt starfsumhverfi.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?