Robert S. Pickart flytur erindi á málstofu

Robert S. Pickart flytur erindi á málstofu

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar föstudaginn 15. mars nk. mun Robert S. Pickart, vísindamaður á Woods Hole Oceanographic Institution í Bandaríkjunum, fjalla um leiðangra sem hann hefur tekið þátt í á hafsvæðinu í kringum Ísland, meðal annars í samstarfi við Hafrannsóknastofnun. Einkum mun hann fjalla niðurstöður mælinga á djúpstraumum Íslandshafs.

Málstofan verður haldin í fyrirlestrarsal á 1. hæð Skúlagötu 4 og hefst kl. 12:30 og er öllum opin. Málstofunni verður jafnframt streymt á YouTube-rás stofnunarinnar. Athugið að erindið verður á ensku.

Robert Pickart is a senior scientist in the Physical Oceanography Department at the Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI). His research focuses on high latitude processes, including air-sea interaction, deep convection, and shelf-basin exchange. He does fieldwork in both the Atlantic and Pacific sectors of the Arctic Ocean using a variety of techniques. Over the years he has led dozens of research expeditions, often with an outreach component for school children and the lay public. WHOI has sent it‘s research vessel, Neil Armstrong (see picture) on several occasions to research the ocean around Iceland.

Rannsóknaskipið Neil Armstrong

 
 
Hafrannsóknastofnun hvetur gesti á viðburðum á vegum stofnunarinnar til að nýta sér umhverfisvænar samgöngur og minnir á að fjölmargar strætisvagnaleiðir stoppa í nágrenni stofnunarinnar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?